Þarna er stoltið mitt á sviðinu á árshátíð Garðaskóla sem var haldin á fimmtudaginn 29.mars, þetta er að vísu ekki ég á settinu en þetta sett er af gerðinni Yamaha Oak Custom, stærðir : 22x17,13x6.5 snare,8x7(væntanleg),10x8,12x9, og 14x14,16x16 floors, ásamt zildjian,sabian og meinl cymbölum.