Það er aldrei nein skrifuð regla sem segir það að gítarinn lækki um 15% í verðgildi eftir nokkur ár. (Þetta er ennþá sama spýtan). Og auðvitað ræður sá sem er að selja vöru hérna á Huga fullkomlega hvaða verð hann setur á hana. Skil alveg hvað þú ert að reyna segja, margir segja þetta hérna þegar einhver setur verð á t.d. gítar sem fólki mislíkar og fer að væla ,,þetta kostaði svona mikið í hljóðfærahúsinu blablabla''. Mér finnst þetta bara persónulega fáránlegt.