Í kvöld mun koma í ljós hvaða lönd taka þátt í lokakeppni EM í Portúgal næstkomandi sumars. Holland, Skotland, Noregur, Spánn, Tyrkland, Lettland, Wales, Rússland, Slóvenía og Króatía eru öll í baráttunni um 5 sæti sem laus er núna á EM2004. Því ætla ég að setja hérna að tala um leikina sem verða í kvöld. Athugið: fréttirnar um leikina birtust allar á <a href="http://www.fotbolti.net">fótbolti.net</a> - - - Holland 0 - 1 Skotland: Allt verður brjálað í Hollandi ef liðið kemst ekki í...