loksins, loksins, loksins eru freak búnir að gera CS movie. því miður inniheldur þetta video einungis 2 af mörgum meðlimum clansins, en einn trial gaur er þarna inni á milli að flakkast. Þeir sem koma fram í þessu video eru: - P3tur.freak (kemur fyrst fram á skjáinn, snoðaður pjatti) - dolly.freak (trial member í freak, hann kemur á milli péturs og tedda) - Shaper_Maker.freak (seinasti, en alls ekki sá sísti.. með flottustu greiðsluna) Þið getið nálgast videoið <a...