Mér persónulega finnst þessi leikmaður, Ruud van Nistelrooy, og einn annar, Thierry Henry, bestu framherjar sem heimurinn á í dag. Mér finnst að allir Arsenal menn eigi að viðurkenna að Ruud van Nistelrooy sé skuggalega góður og Man United menn að Henry sé líka skuggalega góður, því að á því er enginn vafi. Kveðja, yngvi