Smá staðreyndarvillur þarna, engar merkilegar en svona til að leiðrétta þig smá, þá ákvað ég að skrifa hérna svar. Manchester United þurftu að borga pening fyrir David Bellion. Strákurinn kom kannski frítt, en United þurftu að borga nokkurn pening í ‘bætur’ sem telst sem kaupverð. Og David Bellion hefur skorað 2 mörk fyrir Manchester United. Hann skoraði í fyrsta leik sínum í æfingarleik þegar Manchester United unnu Celtic 4-0. Skiptir kannski ekki öllu.. ;) Kveðja, yngvi