Fyrir u.þ.b. mánuði tók ég upp kisuna mína og fann fyrir einhverju skrítnu… það var stór blá blaðra á kviðnum á Tinnu. Það var eitthvað inní blöðrunni, svona einhverskonar vökvi… ég hringdi strax í nálægasta dýralækni og þau sögðu mér að koma strax. ég dreif mig svo þangað og bað konuna að skoða þetta. Hún kom við þetta í svona hálfa mínútu og sagði þetta er æxli og það væri ekkert hægt að gera í þessu.Það betra að aflífa hana núna heldur en seinna sagði hún og spurði mig hvort ég vildi gera...