Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lítilli læðu vantar heimili (1 álit)

í Kettir fyrir 12 árum, 9 mánuðum
9 mánaða gömul læða, ógeld og er inniköttur, fæst gefins. Hún er yndisleg og kelin út í hið óendanlega, hef átt marga ketti en þessi er ein sú kelnasta sem ég hef átt en þar sem að ég á kött fyrir og hund, verð ég að láta hana fara. Var að vonast til að þau myndi taka hana í sátt en svo varð ekki. Langar alls ekki að losna við hana því hún er alveg yndisleg. Endilega sendið mér skilaboð ef þið hafið áhuga og ég mun reyna að hafa samband sem fyrst.

Listi (3 álit)

í Hundar fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hey hugara, langar að spyrja ykkur um hvar ég get fundið lista yfir hundategurndir sem eru leyfðar/ekki leyfðar á íslandi. Helst á netinu auðvitað

Devon Rex (1 álit)

í Kettir fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hæ hugarar, langar rosalega að vita ef einhver er með Devon Rex ræktun eða hvort það sé hægt að fá þessa tegund yfir höfuð á íslandi?

Wilton vörur (2 álit)

í Matargerð fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Veit einhver hvar á Íslandi maður getur fundið Wilton Kökutól, þeas form og þess háttar. Er einhver búð eða íslensk netverslun sem að selur Wilton Cakes afurðir hér á landi? svo er ég líka að leita að stað sem að selur líka Wilton marsipan, royal icing, fondant og wilton tól. Bara allt sem að við kemur Wilton cakes Getið séð á link hvaða vörur ég er að meina :) http://www.wilton.com

Yautja (14 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
belf retribution paladininn minn ^^

Wotlk Beta *ekki spoiler* (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Eru einhverjir hérna sem eru að spila wotlk beta?

Nýjasti patch-inn (26 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er nýjasti patch-inn ekki kominn á stuff.is? Eða veit einhver um link á hann, helvítis blizz downloader er svo lengi :S

smá nöldur (patch) (3 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum
FM2007 Patch 7.0.1 Smelltu hér til að sækja “21,0 MB” en þegar ég sæki þetta þá kemur að þetta sé um 80mb :O

úreltur serverlisti !!! (21 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
á ekkert að fara bara að henda þessum lista þar sem að það nennir enginn stjórnandi að spá í honum og hann er eitthvað aðeins búinn að breytast síðan seinasta uppfærsla var… djíses kræst gæs, reyniðið að uppfæra listann fyrst að þið eruð með han þarna !

Tarren Mill (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Langar að vita hvort það sé margir íslendingar á Tarren Mill og hvort þeir séu horde eða alliance, smakvæmt serverlistanum góða hér á huga þá er enginn hugari á Tarren Mill. Er að spá hvort maður á að færa sig yfir þangað eða ekki.

Gott lag (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
veit ekki hvort þetta hefur komið áður…. http://www.youtube.com/watch?v=aRvrQyrNHho&mode=related&search=world%20of%20warcraft

Tier 0,5 (19 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta er nú meira ruglið að fá þetta sett mar. Endalaus vinna og endalaust af gulli sem að fer í þetta. Bara engan vegin þess virði Bracers * 20gold Belt & Gloves * 1 Delicate Arcanite Converter * 4 Greater Eternal Essence * 10 Stonescale Oil * 90gold o 40gold to Mux Manascrambler o 40gold to buy a Quest Item: Fel Elemental Rod (or 50gold. Price is dependant on whether the quest to buy it is in your quest log.) * Extra Goblin Rocket Fuel as needed Shoulders, Boots, & Pants * 3 Dark Iron Bars...

Al-íslenskt UBRS raid á Thunderhorn realm "myndakeppni" (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta var gaman… bara íslendingar.

Thunderhorn realm (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
erum íslendingar að safna saman í AQ20 raid NÚNA 13. maí ef einhver vill koma sem er lvl 60 :D

TalenTree (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Er að spá hvað fólki finnst um þetta talent tree og fyrir hvað þeim finnst það helst vera fyrir? NOW LET THE FLAME BEGIN :D

Trial (20 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er að spá. Sko þannig er nú mál með vexti að litla brósa langar svo að spila WoW og ég er búinn að láta frá mér trialið mitt en ef einhver þarna úti á það og er í gjafmildu skapi þá má hann endilega senda mér msg. :D

Leveling (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvar er best að lvl-a þegar maður er lvl 43?

Demonology (23 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er búinn að ákveða að vera Demo-speccaður en hvernig ég á að eyða þeim og hvort ég eigi að vera Affliction eða destruction on the side OG hvernig á að eyða restinni af punktunum þegar ég er búinn að eyða í Demonology! Hefur einhver ráð fyrir mig?

Action bar (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Veit einhver hvað addonið heitir sem að setur action barið í miðjuna niðri á skjánum? Í hálfgerðan tening eða svo?

Kvenmenn (5 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvað hafa fertugar konur á milli brjóstana sem að yngri konur hafa ekki? Nafla!! híhíhíhí

Kínverjar (9 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vitiði með hverju kínverjar borða þegar þeir eru glorhungraðir? Prjónavél!! hahahahaha

(WoW) Hvða class er erfiðast að duel-a við? (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum

WoW (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Málið er að mig langar að steja inn profile af karakterinum mínum á Allakhazam og til þess þarf maður wowreader. Ég er búinn að ná í hann og lesa read me file-inn en samt þegar ég fer eftir honum gerist ekkert! Hvað er ég að gera vitlaust?

Warlock part II (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sko málið er að mig langar að vera Demo-lock og er að spá í hvert Talent points eiga að fara í því? Þ.E.A.S hvað er useful og hvað ekki í Demonology?

Warlock (29 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þar sem að ég er alger n00bi í WoW og er að spila warlock þá langar mér að spyrja fólk sem að hefur reynslu af þeim, hvernig er best að dreifa talent points á warlock? Er best að vera Affliction, Demonology eða Destruction? Eða kannski bara jafnt og þétt yfir allt?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok