Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xylic
xylic Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
114 stig

Óska eftir Roland SH-101 (0 álit)

í Raftónlist fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Sendið á mig einkaskilaboð ef þið lumið á einum 101 til sölu.

Óska eftir: Alpha Juno, Roland JX-3P og SH-101 (0 álit)

í Danstónlist fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Hef áhuga að kaupa einhvern af þessum synthum. Hef líka dót til skiptana. Hefði líka áhuga á að kaupa vel með farinn technics SL-1210 mk2 spilara (svarta útgáfan) f. sirka 40-50 þús.

Óska eftir: Alpha Juno, Roland JX-3P og SH-101 (0 álit)

í Raftónlist fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Hef áhuga að kaupa einhvern af þessum synthum. Hef líka dót til skiptana.

ÓE: Roland Alpha Juno polysyntha. græjur til sölu líka (10 álit)

í Raftónlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
óska eftir Roland Alpha Juno 1, 2 eða rackmount útgáfuna MKS-50 á góðu verði. ég á líka einhverjar græjur til skiptana. Korg Poly61 analog polysynth, Novation Nova desktop synth, Korg Electribe ER1 og Roland R8(m. TR909/808 ROM kortum), Sennheiser HD-650 heyrnatól, Roland Rofl. er líka tilbúinn að selja eitthvað af þessu stakt ef einhver hefur áhuga.

óska eftir Roland SH-101 (2 álit)

í Raftónlist fyrir 16 árum, 8 mánuðum
ef einhver á einn slíkan og er tilbúin að selja hann þá má hinn sami senda mér rafræn skilaboð í gegnum huga

DMX Krew (0 álit)

í Raftónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
DMX Krew

DMX Krew á íslandi í febrúar! (6 álit)

í Raftónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég var að heyra þessar gleðifréttir. verður í reykjavík 15. febrúar á organ og akureyri 16. janúar þetta verður sveitt old skool/electro/rave stemning. ætla alveg pottþétt að slá 2 flugur í einu höggi og roadtripast til akureyrar. veit einhver hver er að flytja hann inn? þeir ættu að taka vin hans ceephax acid crew með í pakkann! Ed var einmitt að gefa út alveg magnaðar plötur fyrir mjög stuttu. hlustið á BRK50 og Asylum Seekers samplerana á myspace síðunni hans: http://www.myspace.com/edmx

Óskast keypt: 1x technics sl 1210 plötuspilari (0 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
endilega svara hér eða senda mér einkaskilaboð á huga er líka með græjur ef einhver vill fá þær uppí verðið: novation nova rack synthi og korg er-1 trommuheili

Óskast keypt: 1x technics sl 1210 plötuspilari (9 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 2 mánuðum
endilega svara hér eða senda mér einkaskilaboð á huga er líka með græjur ef einhver vill fá þær uppí verðið: novation nova rack synthi, korg er-1 trommuheili og 12 rása behringer mixe

Óskast keypt: 1x technics sl 1210 plötuspilari (0 álit)

í Raftónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
endilega svara hér eða senda mér einkaskilaboð á huga er líka með græjur ef einhver vill fá þær uppí verðið: novation nova rack synthi og korg er-1 trommuheili

fæ verk í höfuðið þegar ég lifti (14 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum
ég er búinn að vera lifta í sirka 2 1/2 mánuð. nýlega er það farið að gerast að ég fæ stingandi verk í höfuðið þegar ég er að taka á því á einhverju tæki eða með lóðum. verkurinn dofnar svo smásaman og ég er með vægan höfuðverk eftir á. ég varð að hætta á æfingu út af þessu. ég er að taka hydroxycut, sem er stútfullt af caffeini. er það kannski ástæðan eða gæti þetta verið eitthvað alvarlega? er þetta eitthvað þekkt fyrirbæri að fá svona svakalegan verk í höfuðið?

PLAID að DJast 4 mars í London WTF?? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 19 árum, 11 mánuðum
http://www.wheelsinsteadofhooves.co.uk hvaða rugl er þetta? þeir eiga vera spila á íslandi á þessum degi.

Luke Vibert (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
Luke Vibert

LUKE VIBERT (5 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
er hann að koma í desember, eða snemma á næsta ári? þetta er #1 DJ sem mig langar að sjá í heiminum á eftir AFX.

Airwaves armbönd óskast (2 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ef einhver er með 3 armbönd á airwaves sem vill selja þau á VENJULEGU verði kringum 5þús kall. þá sendið mér skilaboð í gegnum huga.

Raftónlist (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Do You Know Squarepusher?

þáttur 808 (8 álit)

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hvenær á að sjónvarpa þessum þætti í bandaríkjunum? búinn að bíða heillengi eftir honum.

Squarepusher Breezeblock Set 15 mars 2004 (2 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 9 mánuðum
15min viðtal og 25min set með nýjum exlusive squarepusher lögum hér: http://chaosmachine.org/sp/ skemmtið ykku

Spurning (3 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hvernig getur maður breytt um “default browser client”. ég vill nefninlega að Opera sé default browserinn minn.

nýtt efni með AFX (4 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Rephlex mun gefa út röð af AFX EP-um á þessu ári. hann er búin að snúa sér alfarið að analognum síðasta árið og lögin munu vera í acid stílnum. come on you cunts lets have some more aphex acid!

explorer.exe hjálp (6 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 11 mánuðum
explorer.exe étur upp allt cpu-ið mitt (99%). þetta er búið að vera svona í næstum tvær vikur. tölvan verður óendanlega hæg þegar ég browsa í gegnum skrár og möppur. Gæti þetta verið einhver vírus? Veit einhver hvað gæti verið að?

ROTK gagnrýni (1 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum
http://www.darkhorizons.com/reviews/lord3-n.php http://www.darkhorizons.com/news03/031216c.php

Ný Squarepusher breiðskífa! (1 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ný Squarepusher plata ‘Ultra Visitor’ kemur út í Febrúar á næsta ári og mun innihalda 15 lög. Ónefndur vinur Toms skrifaði mjög jákvæða gagnrýni fyrir plötuna, en hann fékk hana gefins (að eigin sögn!): track 1: it starts with some 3001 modem for nano carrot shit then a beat comes in…..up and down a sirius scale..bang we are in no fucking about a strange background melody commands your attention with some deep bass tones…building up and up getting u hyped and hyped and then it grows and...

Besta plata Boards of Canada? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok