Þegar við fermust þá staðfestum við skýrnina og staðfestum trúna okkar. Guð stjórnar góða liðinu. Satan stjórnar vonda liðinu. Áður en ég held áfram, vil ég taka fram að ég er ekki trúaður, og ég er ekki satisti, ég er algjörlega hlutlaus. Var einungis að velta þessu fyrir mér og langaði að fá álit annara. Það má líkja því við stríð, að Kristnir menn vilja bannfæra allt sem er íllt, á miðöldum var fólk myrt og pínt ef það trúði ekki á guð, eða ef það stundaði galdra (sem voru taldir íllir)....