Fyrir stuttu tók ég við A.C. Milan og mér gekk mjög vel með 4-2-2-2. Ég var búinn að selja Leonardo, Albertini, Helveg, Dida og Bierhoff. Ég var í 2.sæti fyrir neðan Lazio og var bara búinn að tapa einum af tólf leikjum. Síðan fór ég í svona “experement” og setti Hagi sem ég fékk í byrjuninni á seasoninu í þjálfara stöðu. Hann var mjög lélegur en eftir tvær vikur var hann kominn með 20 í physio og bauð honum samning sem physio. Hann tók því og gerðist physio en hætti þá að vera leikmaður....