Ég var að spá varðandi tímann.. ef tímaferðalag væri mögulegt, þe gætum farið segjum aftur í tímann, væri þá ekki þegar kominn einhver úr framtíðinni ? sko, þurfum við að vera fremst í “tímaröðinni” ? Ef ég færi aftur í tímann til ársins 1950 að þá sæji ég hluti sem hafa gerst, gerast aftur. En ef hér núna væri einhver úr framtíðinni, þá væri hann að sjá allt sem hefur þegar gerst, og bæði við og fólkið árið 1950 hefðum bæði enga hugmynd um það.. Svo er annað. Segjum að ef einhver fer og...