Mjög margir á þessum þræði eru í mótsögn við sjálfa sig. Segjast vera illa við fordóma, en eru sjálfir fordómafullir. Staðreynd: það hafa allir fordóma gagnvart einhverju. Það er ekki jákvætt að hafa fordóma. Ég hef sjálf fordóma, en ég reyni að berjast gegn þeim. Það eru til gáfaðar ljóskur. Það er til fólk með gleraugu sem er ekki gáfað. Það eru margir mjög góðir skólar á Íslandi. Þar á meðal MR, Versló, og, já, MH. En þeir eru mismunandi. Fólk fer í þann skóla sem hentar því. Og svo er...