Flott Grein … ég tel sjálfan mig vita ágætlega um ‘che’ en það kom margt fram þarna sem ég vissi ekki. ( vissi svona aðalatriðin hvaðan hann var, hvað hann gerði, upreisnin og hvernig hann dó ) samt bara mjög flott hjá þer :) … á ekki enþá bolinn en langar mjög í hann. vill samt benda á að Lífið í Kúbu er engin draumur eftir að Castro tók við, frekar slæmt ástand og þekki ég manneskju sem býr þarna (íslensk) og segir að þetta er alveg úti hött allir eiga að keyra um á rauðum bílum í eigi...