Þessi grein á ekki að vera stolin úr Albert Einstein bókinni (eins og Hannes Hólmsteinn Gissurason gerði við Halldór Laxness). En þetta er úr henni, ekki beint copy, en ég var að lesa hana og er að endursegja svona brot úr henni, bara svona stuttur pistill. - Einstein fæddist í suðurþýsku borgini Ulm (borgin liggur við efstu drög Dónár), kl 11:30 að degi til, hinn 14. mars 1879. Mamma hans (Pálina) horfði skelkuð á höfuðið á honum sem var svo stórt og köntótt að hún hélt að hann væri...