Nýlega var kynntur til sögunar nýr bolti sem að hannaður er af Adidas og kemur þessi bolti til með að vera notaður í öllum 31 leikjunum á EM 2004 í Portúgal. Boltinn nefnist Roteiro og er hann talinn vera mjög flottur. Hann er silfraður á litinn og með einhverskonar línum, en litirnir í boltanum eiga að tákna himin og sjó. Aukaspyrnisérfræðingurinn David Beckham prufaði boltann og hafði þetta að segja um hann: “Það er mjög auðvelt að stjórna Roteiro. Hann er öðruvísi en aðrir boltar á þann...