Nýjustu fréttir herma að Eiður Smári sé á förum frá Chelsea þar sem að þeir eiga, eins og flestir vita, í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, og eru þeir sagðir skulda um 90 miljónir punda!!!! Eiður sagði að hann hefði ekki áhuga á að fara frá Chelsea en umboðsmaður hanns tilkinnti fyrir stuttu að ef að Eiður fengi ekki ríflega launahækkun þá mundi hann fara fram á sölu. Lið eins og Man Utd, Róma og Arsenal eru nú sennilega að undirbúa tilboð í kappa en er Eiður sagður fara fyrir ca. 15...