já, núna fyrr í dag fór ég og verslaði mér peysu í ofangreindri búð, GK Reykjavík, en ég hafði ekki verslað þar áður, en mér langaði að skrifa þess grein til þess að lýsa yfir ánægju minni á þessari búð. Í fyrsta lagi var mjög notalegt að labba þarna inn(þetta er sko búðin á laugarveginum, veit ekki hvort þær séu fleiri), mjög svona rólegt umhverfi, ekki einhverjir æpandi veggir og dúndrandi trans tónlist (sem getur nú samt verið fjör stundum). Þegar ég labb inn tekur mjög virðulegur,...