Eins og staðan er í dag er PS3 slim lang bestu kaupinn. Nú á ég bæði ps3 og xbox og ef ég þyrfti að velja á milli þeirra yrði PS3 án vafa fyrir valinu. Allt þetta tal um leiki finnst mér vera mute, þar sem lang flestir leikir koma á báðar græjurnar, þó svo það séu auðvitað nokkrir svakalega góðir exclusive tittlar á báðum tölvum, og þá eru alveg jafn margir á PS3 eins og Xbox. Það sem PS3 hefur framyfir Xbox er að hún er fyrirferðaminni, hljóðlátari, er með innbyggðu powerbrick (stór...