Ég var að spá í að fara spila Left 4 dead, en á leiknum segir að maður þurfi 3 ghz örgjörva, en ég er með: AMD athlon 64 x2 dual core processor 4200 + 2,2 ghz. Ég er með meira en nógu gott skjákort og einnig meira en nóg vinnsluminni. slepp ég eitthvað þar sem þarna stendur dual core, eða er ég bara off afþví hann er bara 2,2 ghz en ég þarf 3 ghz?