Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ODBC

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er semsagt að reyna að komast hjá því að kaupa SQLServer aðgang.

Re: Jæja mig vantar Hjaaaálp!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Rétt hjá rx7, Þú þarft ekki nýjan disk, þú velur bara primary partition (c:) í win2000 setup og þá formattast eingöngu c: drifið. Ef maður er með mikið af vinnu á vélinni sinni ætti maður alltaf að hafa allavega 2 partition, þá eru ekki miklar líkur á því að missa vinnuskjöl. Því miður sér maður fólk alltof oft missa margra mánaða vinnu vegna þessa.

Re: Rightmargin

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
(IFRAME SRC=“blabla.html” WIDTH=? HEIGHT=? FRAMEBORDER=0 ALIGN=TOP MARGINWIDTH=0 MARGINHEIGHT=0 <b>SCROLLING=auto</b>(/IFRAME) en stundum virkar SCROLLING ekki Það sem ég hef stundum gert er að hafa SCROLLING=no og vera síðan með scrollandi layer í SRC síðunni stilltan á auto.

Re: Hvað er svona gott við Linux?

í Linux fyrir 22 árum, 3 mánuðum
MSWord byggir á WordPerfect frá Corel. Excel, access og allt hitt veit ég ekki um.

Re: DW Mx og php

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég lenti í því sama við að tengjast IIS testing server þegar ég setti DWMX upp fyrst hjá mér, þá var ég með UltraDev einnig uppsett, Ég prófaði að gera uninstall á UD en allt kom fyrir ekki, þannig að þetta lagaðist ekki fyrr en ég formattaði diskinn og setti stýrikerfið og allt upp aftur(sem ég hef fyrir venju að gera á 2ja mán fresti hvort sem er) Ég býst við því að það verði eitthvað registry fokkup þegar maður setur upp MX þegar UD eða DW er til staðar fyrir. En ég veit náttúrulega...

Re: robot

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Flottur kall, fyndið hvernig glugginn hoppar með, er það eitthvað sem þú gerðir sérstaklega einhvernvegin, eða gerðist það bara óvart.

Re: Smá hjálp

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég var búinn að prófa það, en ég sé það á svarinu þínu að mér sást yfir fáránlegt smáatriði en þetta virkar allt núna. Þakka þér kærlega fyrir, enn og aftur reddaðiru mér.

Re: popup myndir

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
það er til extension fyrir dreamweawer sem heitir að mig minnir AutoResize popup window ég notaði það einu sinni og það virkaði fínt.

Re: Help!!!

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ertu að nota Mac ? ef svo er þá þarftu að fara á <a href="http://www.apple.is“ class=”menuitems“>www.apple.is</a> og ná þér í viðbót. svo gætir þú sett inn fyrirpurn á <a href=”/mac“ class=”menuitems">Mac</a> áhugamálinu hér á huga…

Re: Áríðandi!

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég einfaldlega sá að slóðin vísar ekki á html skjal, þá er ekkert skrýtið að #top virki ekki, til þess þarftu að setja efst inn í body tagið kóða sem lítur svona út,(a name=“top”)(/a) síðan setur þú eitthvað svona við hliðina á myndinni(eða fyrir ofan eða neðan, fer eftir því hvað þú vilt)(img src=“blabla.gif”)(a href=“blabla.html#top”)Upp(/a)

Re: Áríðandi!

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þegar þú notar anchors þarftu að hafa þau í html skjali sem svo birtist í iframe, en til þess að kalla á einstakar myndir þarftu ekkert að vera að nota anchors. en best þykir mér að kalla á síðu því það gefur meiri möguleika á útliti og staðsetningu inn í rammanum.

Re: Tilraunastofan #1 - Minesweeper

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég vill samt bæta við því að ég er ekki að dissa neinn sérstakan, málið er bara að mér finnst svona attitude á milli forritara, grafíkera, vefara og ég tala nú ekki um mac vs pc aldrei af hinu góða, sérstaklega þegar um einhverskonar samvinnu er að ræða, það er einfaldlega óþarfa eyðsla á tíma.

Re: Tilraunastofan #1 - Minesweeper

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hmmm, þetta áhugamál kallast vefsíðugerð, sem að ALLIR sem VEL til þekkja vita að felur í sér grafík, forritun og skriftun, þvílíka bullið að ætlast til þess að forritun og grafík séu það óskyld efni að ekki ætti að tala um slíkt hér á vefsíðugerð. Vefsíðugerð er ekki bara eitthvað eitt ! Hilsen. Bóbó

Re: Villur við að skoða vefsíður

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Örugglega uppfokkaðar browser og eða stýrikerfis uppsetningar, mjög algengt innan stofnana. En hverjar voru villumeldingarnar ?

Re: Mundi þiggja smá athugasemdir!

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég gratulera með þessa síðu, hún er öll hin flottasta. Aðeins eitt fór smá í pirrurnar á mér, það var að stafrófsundirflokkarnir í dropdownmenuinum eru helst til mjóir, dálítið erfitt að elta hann niður, En að öllu öðru leiti flott síða.

Re: Cookie & Redirect

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
<b>nema hjá þér auðvitað</

Re: SOS

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég var að gera samskonar dæmi um daginn, reyndi mikið að finna script sem notar ekki CDONTS. Það eina sem ég fann var cgi script sem reyndist síðan svo mikil endaleysa að á endanum notaði ég CDONTS. En ég skal reyna að finna slóðina aftur og pósta henni.

Re: Cookie & Redirect

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég skipti þeim bara út vegna þess að öðruvísi birtist kóðinn ekki í postinu hér á huga sko.

Re: Cookie & Redirect

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég prófaði þetta Response.Cookies["Path"]="http://blabla/" og svo framvegis og líka Response.Cookies["nafn"].Expires = Date + 365 Response.Cookies["nafn"].Domain = “slóð”

Re: Cookie & Redirect

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er að gera redirect fídus á poll form, semsagt ef að notandinn hefur tekið þátt í könnun,(sem býr til cookie) þá fer hann sjálfkrafa á results síðu næst. Ég veit að þetta er ekki hefðbundin leið til að gera svona lagað en þetta er á innrivef sem að notendur logga sig ekki inná og í sumum tilfellum eru margir notendur að sömu vélinni(Með notendareikninga auðvitað þannig að allir hafa eigin cookies folder). Cookieið(vá slæmt orð)verður til og ekkert að því, en þegar ég reyni að kalla fram...

Re: Hjálp

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Farðu í, <b>Tools</b>>> <b>Internet options</b>>> <b>advanced</b>>> og þá <b>Browsing</b>. ef það er ekki hakað við <b>disable script debugging</b> gerðu það þá, ég held að það lagi þetta..

Re: netnotendakannanir - veit einhver?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
<a href="http://www.upsdell.com/BrowserNews/stat.htm“ class=”menuitem">Browser statistics og fleira..</a

Re: Director Projector sem frýs!

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta virðist vera skrifara vandamál, Ég nota Nero 5111 og lendi aldrei í vandræðum. Þú ættir að prófa að pósta þetta inná <a href="http://www.hugi.is/velbunadur">Vélbúnað</a> líka.

Re: Einn submit takki, tvö form.

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Virkar fínt, kærar þakkir.

Re: Birta innihald möppu í asp.

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Takk, Ég hefði nú átt að fatta þetta sjálfur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok