Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Atvinnuleysi - bætur og misnotkun

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já ég veit, er taeknimadur sjálfur, bý í svíthjód en er ad fara ad vinna á Ibiza í 6 mánudi og thar tekur annad lyklabord vid ég nenni ekki ad thurfa endalaust ad laera ný shortcuts. Kemur samt málefninu ekkert vid.

Re: Atvinnuleysi - bætur og misnotkun

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Thad fyrsta sem mér dettur í hug er ad thú hafir aldrei verid á, né sótt um atvinnuleysisbaetur. Ég er búinn ad heyra thetta hrokafulla vael í 20 ár, og nú aetla ég ad upplýsa thig um svolítid. Ef thú aetlar ad vera á bótum thá tharftu ad sýna fram á thad ad thú hafir verid ad saekja um störf. Thad kemur alltaf ad thví ad thú ert kalladur inn til fulltrúa sem hefur vinnu handa thér, og ef thú neitar eda klúdrar thví thá missiru baeturnar. Thegar thú laetur í thad skína ad misnotkun sé algeng...

Re: óþolandi síður

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er reyndar sammála þér með það að þessi blessuðu intro(og stundum heilu vefirnir fara dáldið í taugarnar á mér, hver man ekki eftir verðlaunavefnum(birtingur.is) frá því í hittifyrra sem var eitt flash skjal og “bara” eitt megabæt í downloadi djíís)ekki bara browser unfriendly, heldur bandbreiddar étandi og örgjörvasteikjandi(ef fólk er enn með 56k módem og AMDK6- örra)sem eru reyndar ekkert ófáir. En hitt er annað mál að flash er mest notað við gerð auglýsingabannera, sem eru yfirleitt...

Re: óþolandi síður

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Maður getur ekki endalaust gert sjálfan sig ábyrgan fyrir seinagangi hjá hugbúnadarfyrirtækjum, að hafa ekki þróað mikið notuð plugin eins og Flash player fyrir vöruna sína(hvort sem vandamálið liggur hjá Macromedia eða Konqueror), ég er allavega búinn að fá nóg af að eltast vid Konqueror og fl, ég hanna eingöngu fyrir 3 nýjustu útgáfur af IE & NS og það er farið að líta vel út með Opera líka. Hugsið ykkur bara hvað þetta Browsera, Stýrikerfa og staðlastríð er búið að kosta okkur mikla extra...

Re: Léleg fyrirsögn en ágætis grein

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já einmitt, það er svo mikið að marka það hvað vesturlandabúar vita um arabaþjóðirnar.

Re: Ekki gamann,almeningsklósett

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hmmm, ég bý í Stokkhólmi… og ég verd bara ad segja ad ég sakna íslenskra almenningssalerna

Re: pedophile=veiki

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Thad eru grundvallar mistök, ad setja samkynhneigd, sexual sadisma & td masochisma á sömu hillu og pedophile fólk. Pedophile telst ekki kynhneigd heldur gedsjúkdómur. Sam/tvíkynhneigd ásamt sado/masochisma telst ekki gedsjúkdómur heldur kynhneigd.

Re: Létt vín i matvörubúðir ,og það strax

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Léttvín & bjór í áfengisverslunum skapar meiri samkeppni, laegri verd og thar af leidandi minni thjófnadi. Ég bý erlendis thar sem haegt er ad kaupa áfengi útí búd, thad er ekkert verid ad stela thví frekar en einhverju ödru. En ég get ekki séd annad en ad laegra áfengisverd og audveldara adgengi(fyrir fullordna)valdi thví ad fólk hugsar minna um ad útvega sér áfengi og thar af leidandi drekkur fólk minna og betur. Svo er náttúrulega fínt fyrir blessada rónana ad geta stolid einhverju ödru...

Re: scrolling iframe

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það eina sem mér dettur í hug er að vera með iframe(scrolling=“no”) sem kallar á síðu með scrollandi layer sem fer 100% út í iframeinn

Re: SLIDING DOORS í Flash!! (1000 kr í verðlaun)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er reyndar langt síðan ég var að gera flash síðast, en þá hefði ég haft undirsíðurnar í sitthvoru movieclippinu og látið tjaldið eða hlerann vera í byrjun og enda á öllum clippunum

Re: Telja records (asp)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sorry gleymdi urlinu http://www.aspwebpro.com/aspscripts/database/countdisplaynumberofrecords.asp

Re: Telja records (asp)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta hjálpar kannski

Re: Iðjuleysi...

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Böggaðu alla sem þú þekkir um að gera vefsíður fyrir þá.

Re: búa til póstlista ??

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þarna er iframe með síðu sem að sendir gildin úr forminu á php síðu sem síðan sendir líklega póst á vefstjórann eða einhvern annan, Ég hef aldrei gert þetta í php en ég nota þetta mjög mikið í asp og nota jmail til að senda.

Re: E-Mail - Bráðnauðsinlegt!!

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég myndi benda þér á squirrelmail eða IceWarp Web Mail www.icewarp.com það þarf eingöngu að þýða það.

Re: smá hjálp væri vel þegin :)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Passaðu þig bara á því að nota ekki þessa flottu fonta í lesmál, Ef sá sem skoðar síðuna er ekki með þá á sinni tölvu, þá kemur allt annar fontur hjá þeim. Ég nota yfirleitt Verdana eða Arial fyrir lesmál. Ef þú ert að nota flottan font í mynd máttu nota hvaða font sem er.

Re: Hæ ég er bara að láta...........

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hver er Matthew??? ég hef aldrei séð orð frá þér hér áður, það sem þú sagðir hefur einmitt svo mikið að gera með vefsíðugerð. Frábært first impression dúd Til hamingju með það..

Re: "Svara" takk í nýjum glugga...

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Það fer allt eftir því hverskonar form þetta er, hvað það gerir og síðast en ekki síst hverskonar scriptunarmál þú ert að nota á bakvið(asp, php… etc, etc)

Re: Er Mac betri en PC í grafík og myndvinnslu..??

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum
Ég hef verið pc kall frá upphafi þó svo ég nenni ekki að taka þátt í einhverskonar niðurrökkun á Mac. Ég vann lengi við viðgerðir og samsetningar og ég verð að segja að maður þarf að láta selja sér eitthvað dæmalaust crap ef maður lendir í vélbúnaðarlega illa samhæfðri pc vél. Vélbúnaður frá þekktum og traustum framleiðendum er ekki dýr núorðið og ef maður setur vélina rétt saman(og velur rétt í hana, ekki spara 2-5000 kall á einhverju noname drasli) þá ætti maður að vera í góðum málum fyrir...

Re: MS Access --> MySQL ?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Ég hef verið að nota Access2MySQL að vísu er trial útgáfan þannig að það er ekki hægt að breyta grunninum ef að það eru fleiri en 5 records í einhverri töflu. en full útgáfa kostar einhvern 3000 kall minnir mig, svo er til eitthvað bundle þar sem hægt er að breyta úr fleiri tegundum gagnagrunna MSSQL, Oracle osfrv

Re: Sár þörf á frírri DNS service

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Djö href vitleysa www.ci.is er urlið.

Re: Sár þörf á frírri DNS service

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Jæja boys and girls… Ég datt niðrá þetta fyrirtæki. Þeir virðast vera að gera tilraun með frítt DNS. Ágætis jólagjöf. Frítt DNS !!!

Re: To XHTML or not to XHTML?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Ég byrjaði að tileinka mér xhtml fyrir svona 6-8 mánuðum síðan, og eftir á að hyggja finnst mér það ekki hafa verið nein fyrirhöfn, þetta leggst í vana mjög fljótlega. Og auðvitað er gott að eiga xml möguleikana inni með því að nota xhtml frá upphafi verkefnis, maður veit jú aldrei hvað kúnninn vill gera síðar meir. ps. Ég veit að það er einkenni um þráhyggjuhegðun hjá mér, en mér líður illa ef ég veit af ólokuðu tagi.

Re: Spurning

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er bara orðinn helv hrifinn af DWMX kóðunarumhverfið er orðið eins og í fínustu editorum

Re: þægilegasti mysql gui?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
phpMyAdmin Svo fann ég um daginn extension fyrir DW sem býr til floater í DWMX og UD hann heitir <a href="http://www.dmxzone.com/ShowDetail.asp?NewsId=1911">MySQL Administrator</a> Þetta er ennþá beta og hefur fullt af göllum, en á eflaust einhverntíma eftir að verða flott…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok