Mér litist best á að hafa tvenn verðlaun. Önnur fyrir besta verðið og hin fyrir bestu þjónustuna. þá verður þetta meiri barátt milli búðanna :) það væri líka sniðugt að deila verðlaununum 4 sinnum á ári, þar sem að í tölvuheiminum er oftast talað um quarters.. eða Q1, Q2, Q3, og Q4 sem að er hver fyrir 3 mánaða tímabil. þá væru gefin verðlaun fyrir það hvernig búðirnar hafa staðið staðið sig best síðustu 3 mánuðina fyrir verðlauna afhendinguna óháð árangri á undan því. það er alltof lítið að...