Þú verður að athuga að það er ekkert sem heitir meðallaun í USA. Þó svo að lágmarkslaunin hér séu hærri er allt dýrara, nema kannski vatn og rafmagn. Ég veit alveg að maður lifir ekki á lágmarkslaunum á Íslandi, maður skrimtir. Fólk sem er í láglaunastörfum sem á jafnvel börn, hefur ekki efni á að fara í skóla (foreldrarnir), kaupa aukatryggingar, borga húsnæði, fæðu, skatta, ýmis lán, hvort sem er fyrir bifreið eða íbúð, og margt annað. Það verður að velja og hafna, og getur rétt ýmindað...