Mig verkjar í hendina. Ég píri stundum augun, bara til þess að gera það, og sjá hvernig hlutirnir breytast. Ég veit ekki afhverju en mér líður oft eins og ég sé fjarsýnn. Eða nærsýnn, er ekki viss hvort það er. Þegar ég píri augun þá breytist fókusinn og sjónarsviðið minnkar. Minnkar og minnkar, en þá fókusa ég betur á einn tiltekinn hlut. Skondið, að svona virkar þjóðfélagið, en samt ekki. Þegar eitthvað kemur uppá pírir það augun og ætlar að fókusa á eitthvað, en allt er samt í móðu. Eina...