þegar fólk er að “dúlla sér” saman, ekki saman, en samt komin yfir hozzlið, og gaurinn eða gellan kyssir annan, er það þá framhjáhald? því að tæknilega séð eru þau ekki saman! ég var að dúlla mér með gaur í allt sumar, og svo sagði hann mér um daginn að hann vildi ekki samband, og svo frétti ég, frá honum sjálfum meira að segja, að hann hefði verið að kela við stelpu, áður en hann sagði að hann vildi ekkert með mig að hafa….þar að segja þegar ég stóð ennþá í þeirri meiningu að við værum að...