Erm nei. Þar sem þú getur notað Nature's grasp í feral er 35% nóg. Plús omen of clarity e.t.c í balance er fyrir pure feral damage sem er líka gott. En að mínu mati myndi ég frekar kjósa Nature's Grasp þar sem það er ekkert nauðsynlegt að hafa 30 (þ.e.a.s 29 er nóg) í feral