ohohoh svo góð rök :D Alliance ganka samt meira en Horde. Skoðunarkönnun sem sannaði það. Allavega, gankers eru í alvöru bara lvl 60 sem gátu ekki tekið sitt eigið level og ákváðu þá að drepa horde-a eins mikið og þeir gátu áður en þeir mundu ná lvl 60