Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bambi litli Fimbulfambi (3 álit)

í Sorp fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Einu sinni var lítill plebbi sem þótti gaman að fljúga. Og alltaf þegar hann flaug, klessti hann á rjóma. Og af því að plebbinn var Bambi í anda og af því að árekstrar hans ollu alltaf þvílíku fimbulfambi, þá var hann kallaður Bambi Fimbulfambi. Bambi litli Fimbulfambi steikti sér egg einn morguninn en áður en hann náði að éta það, öskraði það á hann og rifnaði svo í tætlur. Þá fór hann í fýlu út í eggið. Og eins gott að Bambi Fimbulfambi var ekki egg, þá hefði hann nefnilega þurft að þola...

Flassrusl! (3 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
OOh ég var úti að taka myndir á stafræna myndavél, það var reyndar kvöld, dálítið dimmt en það á nú ekki að skipta máli ef flassið virkar og er á, er það nokkuð? Sumir myndu kannski svara þessari spurningu neitandi EN! Plastruslið sem ég var með í höndunum hlýtur að vera einhvers konar undantekning… Flassið var á, ég dobbúl-tékkaði það og svo dobbúl-tékkaði ég það aftur en samt eru myndirnar sem ég tók alls ekki svo frábrugðnar blekklessum með rauðum og gulum doppum. Þessi staðreynd fer...

Sagan af Byssukúlmundi (15 álit)

í Sorp fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Einu sinni var rammfölsk byssukúla sem var bannað að taka þátt í Eurovision því hún var svo rammfölsk að það hálfa væri nóg til að kæfa fíl í miðri skíðagöngu. Og svo þegar byssukúlan var búin að jafna sig á grátkastinu sem fylgt hafði í kjölfar þessarar staðreyndar, komst hún að því að hún hafði grenjað úr sér augun. Hún gargaði svo að það heyrðist langar leiðir og lungun hentust út úr henni. Þá kom göldróttur fataskápur að nafni Skímir og gaf byssukúlunni ný augu. Og ekki nóg með það...

Hvaða kjaftæði er þetta? (12 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég var eitt sinn, nánar tiltekið í gær, á leiðinni í strætóskýlið, var svona 40 metra frá því, strætó átti að koma eftir svona 6 mínútur… En nei, ég lít upp- og hann keyrir fram hjá mér! Af hverju bíður hann ekki einhvers staðar í nokkrar mínútur til að jafna út tímaskekkjuna? Ég hef aldrei lent í því að strætó komi of <i>snemma</i>! Ég græt mig í svefn hvert kvöld út af þessu. Ég þarf áfallahjálp. Ég fæ kast í hvert sinn sem ég sé strætóbíl!<br><br><i>The night you left <a...

Okur (5 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Arrrgh! Ég fer alltaf út í bakarí að kaupa éting í skólanesti… humm, 145 kr er nú dálítið dýrt fyrir eina ostaslaufu, en… svona er að vera háð. Jæja. Ókei, nú er byrjuð ný önn og viti menn… ég fer út í bakarí og kaupi ostaslaufu eins og venjulega. En Guð minn góður! Nú er bæði búið að hækka þær um tíkall, upp í 155 kr OG það er búið að setja þær í megrun! Þvílíkt og annað eins okur og hneyksli. Hækkum verðið, minnkum vöruna. Djíses! Hvað, er verið að safna fyrir svaka bíl og/eða glæsivillu...

Fjölskyldu... ooohh! (15 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég lifi enn… naumlega. Málið er það, skal ég segja ykkur, börnin góð, að ég var í dag neydd til að fara í eitt það leiðinlegasta, eitt það mest boríng fyrirbæri sem fyrirfinnst á jarðkringlunni. Já, lesendur góðir, ég er að skrifa um fjölskylduboð. Jújú, þau geta svo sem verið fín… ef maður *vill* á annað borð fara. Ég þekki þetta skyld-fólk mitt reyndar ekkert það mikið, ég viðurkenni það, en vá maður! Hvað með það? Eins og ég komi ekki til með að lifa af þó ég sjái ekki 20 skyldmenni á...

Litli þunglyndi kanínuunginn. (14 álit)

í Sorp fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Einu sinni var lítill, þunglydur kanínuungi. Hann át eitt sinn stökkbreyttan snigil, en hann hafði þau áhrif að kanínuunginn læknaðist af þunglyndinu. Hann vildi ekki alveg strax deila þessu litla leyndarmáli með heiminum og langaði líka að gera með þetta hinar ýmsu tilraunir og sjá hvort stökkbreyttir sniglar virkuðu einungis sem þunglyndislyf fyrir kanínuunga eða hvað. Hann gekk um Öskjuhlíðina og Alþingishúsið og fann fjöldann allan af stökkbreyttum sniglum sem hann síðan geymdi í...

ert þú snillingur? (10 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað hét (heitir) Hnotubrjóturinn aftur á ensku?! <br><br><i>The night you left <a href="http://kasmir.hugi.is/winter“>me</a>, <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“> I</a> was going to cry on your shoulder, but that was when <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“>I</a> realized that you are forever gone…</i> Kenny: ”Why are you wearing lipstick?“ Mr. Marliston: ”Because it makes me pretty" <b><i>-Cherry Falls</i></

Area 51 (7 álit)

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ókei, ég pósta þessu bara hérna… Og já, áður en þið lesið eftirfarandi, má ég þá biðja ykkur að hlæja ekki úr ykkur lungun þó ég þori að skrifa þetta hér: Hvað í **d****a*u* er þetta ‘area51’ eiginlega?! Vill sá sem hefur almennilega útskýringu tilbúna vinsamlega svara mér :) og sá sem hefur ekkert betra að segja en 'haha þú ert auli þú veist ekki hvað það er haha' eða eitthvað þvíumlíkt bara halda sig fjarri… takk fyrir, fleira var það ekki.<br><br><i>The night you left <a...

Einn heimatilbúinn (0 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað kallarðu hrúgu af Hafnfirðingaheilum í ofni? -Bakaðar baunir. P.S. Þetta er <i>ekki</i> diss á Hafnfirðinga, ég kannast við nokkra þrælfína. En þetta er nú bara djókur, ég meina eru ekki allir að segja H. brandara hvort sem er?<br><br><i>The night you left <a href="http://kasmir.hugi.is/winter“>me</a>, <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“> I</a> was going to cry on your shoulder, but that was when <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“>I</a> realized that you are forever gone…</i>...

Fjórar litlar geitur og örlög þeirra (6 álit)

í Sorp fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Einu sinni voru fjórar litlar geitastelpur. Þær hétu Annalína, Skorpa, Felixína og Sorpa. Geitastelpurnar höfðu nýflúið veitingastaðinn þar sem þær fæddust og voru nú á harðahlaupum undan harðstjóra nokkrum að nafni Galvaskur Húnn Brjánsson rauða en Brjánn rauði var sonur hins Villta Villa úr Skorradal en þar hafði hann kynnst ömmu Galvasks, Þrúði úr Mývatnssveit en hún var dóttir Sigurgeirs bónda. Hann var handlaginn mjög og fríðastur manna. Elgur hét faðir Sigurgeirs en hann átti bróður...

HA?! (21 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum
Ókei ég heyrði það einhvers staðar að Rammstein væru hættir… Vill einhver plís segja mér að það sé tómt fuuuukkin kjaftæði (þó einungis ef það er satt) því ég lifi fyrir þá! Þeir mega ekki vera hættir! <br><br><i>The night you left <a href="http://kasmir.hugi.is/winter“>me</a>, <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“> I</a> was going to cry on your shoulder, but that was when <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“>I</a> realized that you are forever gone…</i> Kenny: ”Why are you wearing...

60 Ways to annoy people muhaha (14 álit)

í Húmor fyrir 21 árum
Ég veit ekki af hverju ég skrifaði þetta á ensku, en það verður bara að hafa það. Ég nenni ekki að þýða þetta. Enjoy! 1: Drum on every surface, be it free or not. 2: While listening to music with someone, sing LOUD even though you don’t know the lyrics. 3: Cough really loud really often. 4: Always pretend that you already know what the other person is telling you. 5: Break in when someone’s talking. 6: Tell a reeeeally unfunny joke and laugh like a mad, drunk giant at a pub. 7: Whistle. 8:...

einhver annar? (3 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 1 mánuði
Er hér einhver annar sem spilar the sims á þýsku? Bara svona að pæla…<br><br><i>The night you left <a href="http://kasmir.hugi.is/winter“>me</a>, <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“> I</a> was going to cry on your shoulder, but that was when <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“>I</a> realized that you are forever gone…</i> Kenny: ”Why are you wearing lipstick?“ Mr. Marliston: ”Because it makes me pretty" <b><i>-Cherry Falls</i></

vanfrelsi (31 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ooo! Ég þoli ekki þetta vanfrelsi (ekki setja út á þetta orð, ég VEIT að það er ekki til) að mega ekki einu sinni lita hárið á sér blátt (ég fékk reyndar að gera það að hluta á síðasta afmælisdaginn minn) oooo ég gæti öskrað úr mér lungun og síðan misst hendurnar. (Ég fékk þó að lita það svarbrúnt um daginn.) vá, bara af því að harðstjóra-foreldrum finnst það ‘einum of’ Djíses Kræst, ég gæti traðkað á mýflugu! Ég siga úlfum á alla þá sem finnst blátt hár asnalegt.<br><br><i>The night you...

arg! virkar ekki!!! (5 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Vill einhver hér prófa að fara inná http://www.quizilla.com og segja mér hvort hún virkar, hún gerir það ekki hjá mér ARG ég er svo… ILL núna að bara… urrrrg.<br><br>The night you left <a href="http://kasmir.hugi.is/winter“>me</a>, <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter“>I</a> was going to cry on your shoulder, when <a href=”http://kasmir.hugi.is/winter">I</a> realized that you were gone…

Veðrið: helsta umræðuefni Íslendinga (13 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Af hverju finnst öllum svona gaman að sólskini? Það gefur húðkrabbamein, lit og brennir mann. Svo verður manni svo heeeiiitt að það er ekki aflifanlegt… mar getur ekki einusinni verið á stuttermabol ánþessað vera að stikna. Ég segi bara, thank goodness að sumarið varir aðeins í 3 mánuði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok