mér vantar hjálp með gps tæki sem ég fékk í jólagjöf, það er frá garmin og heitir gps 18, en það er gps “mótakari” sem er teingur í usb á tölvu, vesenið er það að kortið sem ég á, íslandskort frá landmælingum, styður ekki usb tengtan búnað, bara serial, + þarf ég að fá mér nýtt kort í tölvuna eða hvað á ég að gera?? og hvaða kort eru það sem styðja usb tengtan búnað, kv. addi, já og gleðileg jól alli