honda umboðið er líka eina umboðið sem pantar fyrir ykkur varahluti og þið fáið þá afgreidda á max FJÓRUM dögum, hjá flestum ef ekki öllum öðrum tekur það 2+ vikur að fá varahluti afgreidda (þ.e.a.s ef þeir eru ekki til á lager) og það vill nú bara þannig til að þjónusta kostar peninga og við verðum bara að sætta okkur við það. Takk fyrir. Sáttur hondu eigandi :)