Notendur geta á sama hátt og áður sent stjórnendum mynd sína sem þeir eru að vinna að og sýnt öðrum notendum hana. Þið sendið inn mynd, látið þá fylgja url á myndina, heiti myndar, nafn/nick ykkar og í hvaða forriti þið gerðuð myndina. Það mun virka eins og kubburin sem var þar áður fyrr. Okkur finnst óæskilegt að hafa sér myndakerfi fyrir þetta svo því var sleppt.