DICE hefur gefið út stattana fyrir Battlefield 3 betuna sem kláraðist fyrir ekki svo löngu. Betan var opin í 10 daga fyrir PC, PlayStation 3 og Xbox 360 spilara, og á þessum 10 dögum náði það ótrúlegum tölfræðum. 8,125,310 spilarar tóku þátt í betunni. 1.5 billjón kills. 47 billjón skot voru hleyft af. 21 milljón M-COM stations voru eyðilagðar. 19 milljón dog tags voru tekin við að vera drepnir af hnífum Hægt að sjá mynd hér:...