Að senda hann heim með gámi er það ódýrasta við þetta. Sjófrakt: Sending sem eru minni en 0,5 rúmmetrar er send án auka flutningskostnaðar. Stærri sendingar kosta USD 200 per rúmmeter. Dæmi: Sending sem er 1 m x 1 m x 0,5 m = 0,5 m3 er send án aukakostnaðar. Sending sem er 1 m x 1 m x 1 m = 1 m3 kostar $200 aukalega í sjófrakt. Þannig að sendingin kostar kannski ekki nema 40.000 kr. En samt gætir verið í bullandi gróða þrátt fyrir það.