Fyrir nokkrum dögum síðan var ég stödd á Laugaveginum að leita mér að árshátíðarkjól. Ég gekk vinstra meginn niður að Lækjartorgi og var að skoða búðarglugganna og bak við einn var stór spegill sem gat horft í og séð yfir götuna, það er aftur fyrir mig eins og ég væri með augu á hnakkanum. Ég leit snökkt í spegilinn og sýndist mér ég þá sjá kunnulegan mann, en sá maður gæti nú ekki verið á Íslandi þannig að ég fussaði og sveiaði og gekk í burtu. Ég hélt áfram að ganga niður að Lækjartorgi og...