Ég hef tekið eftir því að það eru alltof margir að klikka á stafsettningu. Að skrifa y í staðinn fyrir i í flestum orðum sem innihalda stafinn i! Hvernig er hægt að halda að það eigi að skrifa “fynna” í staðinn fyrir “finna” eða “skylja” í staðinn fyrir “skilja”. Ég veit að þetta fer í taugarnar á mörgum og eins og þegar fólk er að skrifa inn greinar finnst mér allveg nú lágmark að fólk sé með stafsettninguna á hreinu. Það er nú allveg hægt að gera innsláttarvillur en sko eins og “Ég þarf...