Já maður var orðinn soldið þreyttur á öllu dramanu svo 9 er orðinn svona allir lífsglaðir og bull , engar áhyggjur þið skiljið Squall sem dæmi var bara ein stór taugahrúa allan leikinn hefði Zell ekki verið hefðu allir verið eitthvað svo sad allan leikinn :( en Necros er mesta bull sem ég hef heyrt í öllum FF leikjum. Meðan ég er að posta þá ætti ég kannski að spurja einhvern að þessu. Ég heyrði einhverstaðar að það væri hægt að finna rétta nafnið hennar Garnet í leiknum veit einhver hvar...