Ég er að pæla í fjárfestingu á nýrri tölvu og var að vonast eftir smá hjálp héðan. Ég er að leita að tölvu sem er með 1,8 -512MB örgjörva, 20+GB hörðum disk, Leikjavænt windows stýrikerfi, meðal skjákort og meðal hljóðkort og 512MB vinnsluminni… Verðið verður eiginlega að vera undir 170.000 krónum. Eitt en ég var að spá hvort að það væru á leiðinni einhverjar byltingar í tölvugeiranum sem myndu þá fljótlega úrelta svona tölvu eins og ég er að lýsa eftir? Vonast eftir svari um hvert væri best...