Get ekki á mér setið að hrósa aðstandendum fyrir frábæra skemmtun 8.mars. Að fá bara að sjá, Bob Schijber, var vel komunnar virði. Það er greinilega mikill efniviður í íslenskum hnefaleikurum en að öðrum ólöstuðum, þá var Roland maður kvöldsins. Ótrúlegir taktar hjá strák sem er ekki búinn að æfa nema 5-6 mánuði, hann virkar alveg stífleikalaus og flæðið í höggunum alveg frábært. Svo var muay thai bardaginn alveg æðisgenginn, þvílíkur hörkunagli hann Árni. Ég ætla ekki að fara út í smáatriði...