Sælir. Ég hef verið að undirbúa mig fyrir nýjan her síðustu vikur. Eftir að ég sá nýja Daemon Prince-inn (http://games-workshop.com/news/us/preview.htm) varð ég harðákveðinn! Þvílíkur moli! Ég ætla að taka strák og converta hann, kemur í ljós hvernig til tekst. Hugmyndin að gera hann eitthvað viðbjóðslegri, datt í hug að hafa hálft andlitið hreistrað og skemmt o.s.frv. En hvað um það, er einhver reynslubolti þarna, sem getur sagt mér eitthvað fróðlegt um hvernig er að spila Nurgle? Planið er...