Ég á sjálf frekar gott sléttujárn sem var keypt á stofu. Keramik og voða fínt en málið er að mér finnst það frekar fyrirferðamikið. (Það er helst til feitt með ‘burstum’ inní, en sléttar þó mjög vel,) Mæli þá helst með því að þú kíkir bara á einhverja stofu og þar geta þau bent þér á eitthvað gott sléttujárn.