Já, ég veit ekki hvort þessi spurning hafi komið hér áður, og þið afsakið að ég hafi ekki nennt að leita, því ég er nú ekki mikið á þessu áhugamáli, en hér er spurning sem ég vildi gjarnan fá svar við; Veit einhver hér um almennilega hárgreiðslustofu sem .. ég veit ekki alveg hvernig á að skrifa þetta.. Eeeh.. stofu sem getur litað hár með svona “freaky” litum? Eins og bleikum, bláum, grænum o.fl. Já, og helst með viðráðanlegu verði. Já, þetta þyrfti að vera í Reykjavík & auðvitað eins og...