Takk fyrir mjög góð grein, og vona að fleiri komi frá þér. Til gamans má geta að á meðan 4. Panzerarmee (Sem inni hélt meðal annars GrossDeutchland deildina) blæddi út norðan meginn, þá átti SS-Panzerkorps (Leibstandarte AH, Das Reich og Totenkopf) nokkuri velgengi að fagna sunnanmegin. 9 Júlí voru 5th Guards herin og 1th skridrekaherinn nær eyðilagðir. Vatutin sendi þá inn 5th Guards skriðdrekarherinn, eina varaliðið sem eftir var til að mæta SS mönnunum við Prokhorovka, sem stendur við...