Snjóbrettakaup Fyrst vil ég benda á að þetta er náttlega ekki bara "Gullnareglan" um það hvernig á að kaupa bretti en þetta er nokkuð góð regla sem ég hef alltaf farið og mælt helst með við vini og aðra. Svo vil ég mæla með að þið farið í útilíf eða intersport til að kaupa plötu, bindingar og skó því að byrjendur eiga ekki að vera kaupa sér “ofur” plötur. 1. Finnið einhvern sem getur hjálpað (starfsmann vin eða ættingja sem kann þetta) Ef þið getið ekki reddað ykkur (ég veit ekki hvernig) þá...