Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Snjóbrettasession í Bláfjöllum (0 álit)

í Bretti fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Brettafélag Íslands stendur fyrir snjóbrettasessjóni í Bláfjöllum á laugardaginn. Búið er að byggja palla og setja upp handrið undir nýju lyftunni og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Strangt til tekið er ekki um keppni að ræða heldur koma snjóbrettamenn víða að til að skemmta sér og öðrum. Verðlaun eru hins vegar í boði fyrir bestu frammistöðuna í stelpu- og strákaflokki og Flugfélag Íslands er með sérstakt flugtilboð fyrir brettafólk utan af landi. Sessjónið fer fram milli...

Bretti (0 álit)

í Bretti fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er cover-ið á nýju Snjóbrettamyndbandinu frá Akureyri, coverið er hannað af mér og ég er víst líka það sem er kallað Klippi gimp! kveðja Arnar Cam

Er þetta spurning? (2 álit)

í Heimspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
<br><br> Verulegar Truflanir á Heilastarfi……

sjón og greind (11 álit)

í Heimspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
vissuð þið að eftir því sem hærri greindarvísitölu persóna hefur sér hún betur en menn neðar í skalanum, t.d. geta sumir frægið heimspekingar ekki notið þess að fara í bíó vegna þess að augun þeirra greina fleiri ramma á sek. en hinn meðal maður og þar af leiðandi hikstar myndin…. það er kalt á toppnum <br><br> Verulegar Truflanir á Heilastarfi……

nartar í tær risans (5 álit)

í Heimspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Afhverju látum við eins og við séum æðri en allt í kringum okkur, æðri en skordírin, mýsnar og fleiri dýr. Vandamálið er að við teljum okkur æðri því við höfum alla þessa eiginleika, t.d. að sjá, heyra, hugsa, tala og tjá okkur á ótrúlega mismunadni vegu. En hverju eru við að sækast eftir, jú að gera lífið auðveldara, skemmtilegra, og meira spennandi. En leyfis mér að seiga, ég hef aldrei séð gullfisk þreittann á lífinu, þeir hafa svo lítið minni að þeir eru alltaf að sjá nýja hluti og læra...

Hjólabrettamyndin tilbúin!!!!!!!!!!!! (15 álit)

í Bretti fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þið verðið að fyrirgefa allar stafsetningavillurnar, ég sökka í íslensku……. Jæja jæja, nú er Myndbandið tilbúið, enda búinn að vera í eitt sumar að taka upp og 2 vikur að klippa og það var þess virði……….<B>V.T.H</B> heitir það og er 30 mínótur af hreinni snilld. Blanda af fáranlegum Jackass parti, <B>hardcore</B> slammparti, stuttum Friends parti og fimm snilldar pörtum með strákunum í V.T.H team-inu: Steven, Ómar, Halldór, Gulli, Eiki…….Ég er líka í team-inu en ég sökka bara á hjólabretti...

Akureyst hjólabrettamyndband (9 álit)

í Bretti fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Akureysk hjólabrettamyndbönd eru nú ekki mjög algeng sjón, en nú er eitt soleiðis í vinnslu. Ég er búinn að taka upp í allt sumar, enda fóru 15 spólur í þetta, en ég býst við að það verði 20-30 min. Þeir sem eru í myndbandinu eru á aldrinum 12-16 og eru sumir þeirra þekktir í hjólabrettamenningunni á klakanum, t.d. Ómar Ómarsson hjólabretta snilli, Eiríkur Helgason frægur fyrir StraxGapið.Svo er það Gulli, Halldór litli bróðir Eika, og svo Steven….. Þegar við byrjuðum á upptökum reddaði ég...

nýja Flip myndbandið? (5 álit)

í Bretti fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hver er búinn að sjá SORRY, nýja Flip myndbandið…. það er geðveikt.. Besta hjólabrettamyndin hingað til, en ég held að Zero myndbandið eigi eftir að taka öll nýjustu myndböndin í rassgatið…..<br><br> Snjóbretti er Lífippðð

Betri brettaaðstöðu? (0 álit)

í Bretti fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“það á enginn pening” seiga þeir, en vandamálið er að bæjarstjórn akureyrar vill bara eyða peningunum í þá sem hafa kosningarétt því þeir “græða” ekkert á okkur. Það er sannleikinn hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þess vegna verðum við að láta fólkið í landinu (sem hefur kosningarétt) vita hvernig er farið með okkur þannig að bæjarstjórnin geti nælt sér í nokkur athvæði með því að láta okkur fá aðstöðu og gert alla glaða. (þá losna líka pirraðir búða- og húsa eigendur við okkur)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok