Afhverju látum við eins og við séum æðri en allt í kringum okkur, æðri en skordírin, mýsnar og fleiri dýr. Vandamálið er að við teljum okkur æðri því við höfum alla þessa eiginleika, t.d. að sjá, heyra, hugsa, tala og tjá okkur á ótrúlega mismunadni vegu. En hverju eru við að sækast eftir, jú að gera lífið auðveldara, skemmtilegra, og meira spennandi. En leyfis mér að seiga, ég hef aldrei séð gullfisk þreittann á lífinu, þeir hafa svo lítið minni að þeir eru alltaf að sjá nýja hluti og læra...