Það hafa verið margir góðir gítarleikarar í gegnum tíðina og þessa tel ég besta: 1. Jimmi Page: Ástæðan af hverju Jimmy Page er númer eitt hjá mér er Stairway to heaven, Heartbreaker og Since I've Been Loving You. Bestu lög sem hann hefur gert. Jimmy Page spilar auðvitað með Led Zeppelin og hafa þeir gefið út plötur eins og Led Zeppelin 1,2,3,4 Early days og Latter days og miklu fleiri plötur. 2. Jimi Hendrix: Jimi Hendrix er auðvitað eins og flestir vita einn allra besti gítarleikari sem...