Sælir Neverwinter nights spilarar. Nú í dag (þann 13. Janúar), ákváðu nokkrir íslendingar að taka sig til og byrja að gera eitt stykki module fyrir nwn. Mod'ið á að gerast í kringum 800-1000, á víkinga tímanum, og mund vera stuðst að meztu við ásatrúnna og íslendinga sögurnar. Hugsunin var, að gera þetta í nokkrum pörtum, þ.e.a.s. að hafa svæðin eilítið skipt, Ásgarður, Miðgarður, Hel, og útgarður. Markmiðið hjá okkur er að gera module sem við getum síðan safnast nokkrir íslendingar saman...