Æska: Alexander mikli fæddist 20. eða 26. júlí árið 356 f.Kr. og var sonur Filipposar annars Makedóníukonungs og Ólympíasar sem var frá eyjunni Samóþrake. Snemma í æsku mátti sjá að Alexander átti eftir að verða mikill maður sem kannski einn dag átti eftir að vinna marga sigra í þágu föðurlands síns. En til er saga um hugrekki og hreysti Alexanders, þegar vinur Filipposar gaf honum hreinræktaðan svartan graðfola, en engum hafði tekist að róa hann og lét hann öllum illum látum og að lokum...