Stórsveit Suðurlands ásamt stórsöngvaranum Ragga Bjarna mun halda tvenna tónleika, 24. og 25. mars nk. Sveitin mun leika ein og óstutt á fyrri hluta tónleikanna og spila m.a hefðbundin swing-lög, samba og fönk. Raggi mun síðan stíga á stokk eftir hlé og taka með sveitinni slagara á borð við “New York, New York”, “My Way” og “All og Me” og einnig lög sem þjóðin þekkir vel í hans flutningi. Fyrri tónleikarnir verða haldnir í Hótel Selfossi og hefjast kl. 20.30. Þeir seinni, 25. mars, verða...