Svona smáveigis leiðbeiningar *Maðurinn verður að vera skilningsríkur við hestinn. *Hann á að umgangast hestinn með ró og yfirvegun og hafa þannig áhrif á hann. *Allar skipanir eiga að vera nákvæmar og skýrar, allar æfingar skal framkvæma markvisst. *Æfingar skal endurtaka og þyngja á rökréttan hátt. *Hvorki má ætlast til mannlegrar hugsunar eða mannlegrar viðbragða af hestinum. *Við tamningu dýra notfærir maðurinn sér eðlisleg viðbrögð þeirra til að kenna þeim ný,lærð viðbrögð.Það er...